JFK

The wonderful world of John

Tuesday, January 22, 2008

labbaði á hurð

Jæja, þá er maður búinn að labba á hurð á því herrans ári '08. Reyndar er það ekki alveg nákvæm lýsing þegar ég segi labba því að ég eiginlega opnaði hurðina og labbaði á hana í einum rykk. Ég mætti semsagt í vinnuna með bólgið auga og sagði að ég hefði labbað á hurð. Það voru fáir sem trúðu því.

Handboltinn er mál manna þessa daganna og ég hef komist að því að ég tek þetta alltof mikið inná mig. Ef að vel gengur er ég glaður, illa og ég er ekki samræðuhæfur. Ætla að reyna að róa mig og hafa gaman að þessu.

Nenni ekki að blogga meir, meira seinna
/JFK

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home