JFK

The wonderful world of John

Thursday, September 20, 2007

The white thunder

Jafnvægi í heiminum hefur verið náð á ný. Carinan a.k.a. hvíta þruman er búin að fá viðeigandi skoðunarmiða og allt er gott. Þessi "hellingur" sem var að honum var enginn hellingur. Það tók mig og minn bifvélavirkja ca about 32 min að kippa öllum atriðum í lag.

En alltíeinu er kominn fimmtudagur sem bendir til þess að helgin sé skammt undan. Það er lovely.

Nenni ekki að blogga, vildi bara láta vita að hvíta þruman væri í rétta gírnum, margir sem eflaust hafa misst svefn en geta nú sofið rólegir

/JFK

3 Comments:

At 4:30 PM , Anonymous Anonymous said...

Það bilar ekkert í þessum Toyotum nema ljósaperurnar. Ef allir bílar væru svona góðir, væru bifvélavirkjar óþarfir.

kv.
Hreiðar

 
At 3:36 PM , Blogger Hildur Sólveig said...

Jón Fannar, ég var að google-a skaðabótaréttur, og þín síða var ábigilega link nr. 15 eða svo. Þú ert bara orðinn frægur. Frægur í heim skaðabótaréttar! Til hamingju. :D

 
At 9:11 PM , Blogger JFK said...

avúga!! Segir kannski meira um skaðabótarétt en margt annað....

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home