SIGUR
Þetta jessup dæmi sem að ég hef stundum nefnt á þessari síðu fór fram í gær, undankeppnin þe. Skemmst er frá því að segja að við UNNUM og erum að rifna úr ánægju. Þetta er frábær árangur sem að við náum, að slá HÍ út, og eitthvað sem að við megum vera stolt af.
Ég óska því liðsfélögum mínum, Bjarka, Vigdísi, Leenu og Þór til hamingju.
Með þessum sigri unnum við okkur réttinn til þess að fara til usa að keppa í aðalkeppninni. Sú keppni fer fram í lok mars og því verður einungis tekið sér stutt pása.
En ég er ánægður, þreyttur, en ofsalega ánægður.
JFK
2 Comments:
Þetta er allveg magnað hjá ykkur!!!
Óska ég ykkur öllum til hamingju!
Kv. Helena
til hammara
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home