Hver gerir svona?
Sit hér uppá bókasafni í eintómri gleði. Er að læra fyrir próf á morgun úr stjórnsýslulögunum og það gerist vart betra.
Var í tíma í morgun, fremur fámennum. Sat í sætinu mínu við hliðinna á Geira sæta fótboltastrák. Hann var að tala við einhvern annan súkkulaðibolta á msn og þurfti svo að bregða sér fram. Með MSN opið. Sniðugt.
Ég og Bjarki tókum okkur því til og byrjuðum á að skrifast á við súkkulaðiboltann á meðan Ásgeir var frammi. Ekki frásögum færandi nema súkkulaðiboltinn tók ekki vel í það að Ásgeir væri að gera hosur sínar grænar fyrir honum og spurði hvort að hann ætti að tala við Hörpu (kærustu Ásgeirs) AFTUR.....
Ásgeir varð pínu fúll þegar hann kom til baka.
Annars er allt allgott að frétta. Ætla að hella mér í stjórnsýslulögin á fullefemm.
Allíúppa,
JFK
2 Comments:
heheh...enginn nema þú kæri félagi lætur sér detta annað eins í hug...ég varð ekkert fúll!! vííííí
Ég neita alfarið að hafa borið einn ábyrgð á þessu ódæði ;) Það var Bjarki og ég fylgdi bara í blindni. Bjarki er rót hins illa og ég saklaust fórnarlamb.
yessiríbob, það held ég nú
JFK
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home