Fastur svefn, dofin hendi
Jæja lömbin mín,
tíðindalausir undanfarnir dagar. Akkurat ekkert markvert búið að gerast. Ekkert.
Atli bró og family eru að koma á morgun, verður snilld að hitta þau. Magnús frændi verður bara meiri og meiri töffari og hlakkar mikið til að fá coco-puffs hjá ömmu sinni.
Hjá mér er hinsvegar allt við það sama og ekkert slúður. Er enn að jafna mig í öxlinni eftir að hafa sofið í óhefðbundinni stellingu. Ég vaknaði og hægri höndin var dauð. Veit ekki hvernig ég fór að því en öll mín 90kg hafa safnast saman ofan á hendinni á mér og reynt sitt ítrasta við að endanlega ganga frá höndinni. Hvort að það var vegna þess að restin af skrokknum af mér er afbrýðissamur út í höndina eða hvað veit ég ekki. Vona bara að allir nái að lifa í sátt og samlyndi þannig að ég þurfi ekki að skerast í leikinn.
Þá hef ég þetta ekki lengra að sinni
/JFK
2 Comments:
Er þetta ekki bara besta mál með dofann, þá er eins og einhver annar sé að gera það þegar þú ert að... eherrm... flengja apann.
Fólk leggur meiraðsegaj mikið á sig til að ná þessu effecti. :p
hehe veit ekki alveg hvernig ég að svara þessu því að mamma les bloggið... Held að það sé eiginlega skynsamlegast að svara þessu ekki... jepp. No comment
/JFK
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home