Jáwsya
Nú er kallinn þreyttur. Var að vinna eins og venjulega í dressmann með Zigga mínum og Holy. Svo kom snyrtipinni frá rvk og átti að "stylisera" búðina. Get ekki sagt að ég hafi séð mikinn mun.
Svo var jólahlaðborð á vegum KB-banka á laugardaginn í Ketilhúsinu. Það var mjög gaman, maturinn var lala en ég og Halla mín fórum snemma heim.
Svo var sunnudagurinn tekinn í að vinna í dressmann frá eitt til fimm og þegar ég var búinn þar skutlaðist ég í borgarbíó til að vinna. Strákarnir eru að taka B-sal í gegn og ég hjálpaði þeim að mála (sprauta) loftið. Anywhooo þá var ég þar frá rúmlega 17 til 05:40. Já góðir gestir, ég var að skríða heim kl 20 min í sex í morgun. Ég er frekar þreyttur í dag og ætla að reyna að gera sem allra minnst.
Síðasta skólavika þessa árs er hafinn, á föstudaginn verður tjallinn kominn í jólafrí, avúbdídídúúú
JFK
1 Comments:
Jólafrí?! Jessup er eftir maður!
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home