Geta rassar sofið?
...ég er eiginlega á því eftir lestur undanfarna daga. Eðlileg tilfinning í bakhluta er stórlega vanmetið fyrirbæri.
En sem fyrr er ég staddur uppí skóla (ég er farinn að endurtaka mig svolitið mikið). Ég er reyndar að spá í að flytja lögheimili mitt hingað en það er annað mál.
Svo eru tveir snillingar í bekknum farnir að blogga og þeim er að sjálfsögðu bætt í linka hérna hægra megin. Gummster og Thor, velkomnir í hópinn.
Hef þetta ekki lengra í bili, Jesus (blikkblikk) bíður
Ykkar einlægur,
JFK
1 Comments:
allar stafsetningavillur sem að kunna að koma fyrir á þessari síðu eru með ráðum gerðar. Það yrði metið ef stórar (samt eiginlega pínulitlar) systur væru ekki að rífa sig vegna þessa.
kær kv. síðustjóri (það er ég, Jón Fannar)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home